Upplýsingar fyrir félagsmenn vegna COVID-19
| |

English Below / Polski poniżej Í þessu fréttabréfi má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um réttindamál á vinnumarkaði í tengslum við COVID-19 Atvinnuleysisbótaréttur aukinn – Greiðslur hlutabóta. Alþingi hefur samþykkt frumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta... Lesa meira

ÁRÍÐANDI TILKYNNING !!
| |

Vegna smitvarna, vill félagið koma eftirfarandi til skila  Verkalýðsfélag Grindvíkur vill fá það á hreint að félagsmaður sem  leigt hafi  húsnæði VLFGRV  fari ekki eða nýti húsið  ef það er jákvætt greint vegna... Lesa meira

Tilkynning vegna COVID-19
| |

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, hefur Verkalýðsfélag Grindavíkur ákveðið að loka skrifstofu sinni fyrir heimsóknum, tímabundið. Frá og með morgundeginum um óákveðinn tíma. Starfsfólk... Lesa meira

Umsókn um dvöl í Orlofshús sumar 2020
| |

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum Verkalýðsfélags Grindavíkur sumar 2020. Umsóknarfrestur er til 31 mars. Sumartíminn byrjar 26.maí og er til 25.ágúst. Sækjið um hér. Lesa meira

Fundarboð
| |

Þriðjudaginn 4. Febrúar verður fundur hér í sal félagsins að Víkurbraut 46   kl 17:00 Dagskrá: Kynning á ný undirrituðum kjarasamnings Sambands sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Grindavíkur. Lesa meira