Skrifstofuhúsnæði til leigu
| |

Verkalýðsfélag Grindavíkur auglýsir skrifstofuhúsnæði til leigu að Víkurbraut 46. Rýmið er ca 30 fm. Hiti og rafmagn innifalið í leiguverði. Upplýsingar veitir formaður félagsins Hörður Guðbrandsson í síma 892-8603 Lesa meira

Ályktun stjórnar og trúnaðarráðs VLFG
| |

Grindavík 21. febrúar 2019 Ályktun stjórn og trúnaðarráðs VLFG Verkföll eru alfarið á ábyrgð atvinnurekanda Stjórn og trúnaðarráð VLFG krefst þess að Samtök atvinnulífsins komi með raunhæft tilboð til launahækkana. Ljóst er að... Lesa meira

Viðræðum slitið – undirbúningur verkfalla hefst
| |

Í dag var viðræðum Verkalýðsfélags Grindavíkur og samflotsfélaga við SA slitið hjá Ríkissáttasemjara. Þar með hefur félagið fengið heimild til að hefja verkfallsaðgerðir. á Íslandi hefur of lengi þurft að þola láglaunastefnu og... Lesa meira

Auka Aðalfundur 2018
| |

Ath breytt tímasetning Auka Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 6.des kl:18:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46 Dagskrá: Breytingar á lögum sjúkrasjóðs og sjúkrastyrkjum. Félagsmenn velkomnir   Kveðja, Stjórnin Lesa meira