Auka Aðalfundur 2018
| |

Ath breytt tímasetning Auka Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 6.des kl:18:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46 Dagskrá: Breytingar á lögum sjúkrasjóðs og sjúkrastyrkjum. Félagsmenn velkomnir   Kveðja, Stjórnin Lesa meira

Kröfugerð SGS gagnvart stjórnvöldum
| |

Kröfugerð SGS gagnvart stjórnvöldum Í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði sem renna út 31. desember 2018 Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks... Lesa meira

Kröfugerð SGS Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði
| |

Kröfugerð SGS Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem renna út 31. desember 2018 Forsendur þess að undirritaðir verði kjarasamningar er að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum og þau mæti opinberum framfærsluviðmiðum. Hækkanir lægstu... Lesa meira

Kröfugerð SGS komin í loftið.
| |

Við hjá Verkalýðsfélagi Grindavikur lýsum yfir mikilli ánægju með Vinnubrögðin sem voru viðhöfð í samvinnuni við Starfsgreinasamband Íslands. Við erum í samstarfi við Suðurlandið sem eru Báran á Selfossi, Drífandi í Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélag... Lesa meira

Frestun aðalfundar
| |

Aðalfundurinn sem á að vera núna á föstudaginn, þann 8. júní 2018, hefur verið frestað fram til mánudagsins 11. júní 2018, klukkan 20:00. Kveðja, Magnús Lesa meira