» » » Samningar sennilega undirritaðir í dag kl 14:00

Samningar sennilega undirritaðir í dag kl 14:00

Stefnt er að und­ir­rit­un kjara­samn­inga Starfsgreinasambandsins við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins klukk­an tvö í dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá embætti Rík­is­sátta­semj­ara. Full­trú­ar SGS mættu til fund­ar hjá embætt­inu klukk­an 8:30 í morg­un og er unnið að því að leggja loka­hönd á samn­ing­ana.