» » » Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

_DSC2545
Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Verður haldinn í húsi félagsins að Víkurbraut 46 í Grindavík 15.maí kl 18:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu.
3. Kosning stjórnar, varastjórnar, Sjúkrasjóðsstjónar, Orlofsnefndar, trúnaðarmannaráðs og kjörstjórnar.
4. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og einn til vara.
5. Önnur mál.

Félagsmenn velkomnir