» » » Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur 2015 skorar á Alþingi og ríkisstjórn.

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur 2015 skorar á Alþingi og ríkisstjórn.

„Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur 2015 skorar á Alþingi og ríkisstjórn að koma í veg fyrir að Seðlabanki Íslands og Seðlabankastjóri með hávaxtastefnu og orðræðu, keyri upp verðbólgu, auk viðskiptabankanna með auknum vaxtamun“. Áskorun samþykkt samhljóða.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *