Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum

skráð í Fréttir | 0

Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum í samræmi við lög nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Í reglugerðinni er kveðið á um að atvinnurekendur skuli greina áhættuþætti og gera áætlun um forvarnir og aðgerðir til að koma í veg fyrir einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna … Lesa meira

Aðalfundurinn sem átti að vera 22 ágúst frestast til 1. sept

skráð í Fréttir | 0

  Aðalfundurinn verður haldin 1.sept kl18:00í sal félagsins að víkurbraut 46. Á aðalfundi eru tekin fyrir þessi mál: Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. Kosning stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmannaráðs og kjörstjórnar, enda fari kosning ekki fram með allsherjaratkvæðagreiðslu Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og einn til vara. Lagabreytingar. Önnur mál.

1 2 3 4 44