Kröfugerð SGS komin í loftið.

skráð í Fréttir | 0

Við hjá Verkalýðsfélagi Grindavikur lýsum yfir mikilli ánægju með Vinnubrögðin sem voru viðhöfð í samvinnuni við Starfsgreinasamband Íslands. Við erum í samstarfi við Suðurlandið sem eru Báran á Selfossi, Drífandi í Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélag Suðurlands og Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis. Mikið og gott samstarf og traust hefur mindast á milli þessara félaga hefur mindast í gegnum tíðina. Vinnan við kröfugerðina byrjaði … Lesa meira

Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum

skráð í Fréttir | 0

Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum í samræmi við lög nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Í reglugerðinni er kveðið á um að atvinnurekendur skuli greina áhættuþætti og gera áætlun um forvarnir og aðgerðir til að koma í veg fyrir einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna … Lesa meira

1 2 3 4 5 45