Almennar launahækkanir

skráð í Fréttir | 0

Starfsfólk á almennum vinnumarkaði: Þann 1. maí hækka laun og launatengdir liðir um 4,5%. Lágmarkslaun fyrir fullt starf, 18 ára og eldri eftir 6 mánaða starf skal vera 280.000 frá 1. maí 2017. Starfsmenn fá 46.500 kr. í orlofsuppbót 1. júní, miðað við fullt starf. Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar í 10% 1. júlí 2017. Starfsmenn fá 86.000 kr. í … Lesa meira

ATVINNULEYSISBÆTUR: ÁRÍÐANDI TILKYNNING!

skráð í Fréttir | 0

ATVINNULEYSISBÆTUR: ÁRÍÐANDI TILKYNNING! 21. FEBRÚAR 2017 Áríðandi tilkynning til þeirra sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannaverkfalli! Sjómannaverkfallinu er nú lokið góðu heilli. Vinnumálastofnun vill minna starfsfólk fiskvinnslustöðva sem hefur fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannverkfallin á að afskrá sig af atvinnuleysisbótum um leið og vinna hefst. Afskráning er afar mikilvæg því ef það gleymist þá kunna … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 45