Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum

skráð í Fréttir | 0

Í nóvember 2015 var gefin úr reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreiti og ofbeldi á vinnustöðum í samræmi við lög nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Í reglugerðinni er kveðið á um að atvinnurekendur skuli greina áhættuþætti og gera áætlun um forvarnir og aðgerðir til að koma í veg fyrir einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna … Lesa meira

1 2 3 4 48