Umsókn um dvöl í Orlofshús páskar 2020

skráð í Fréttir | 0

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 8. apríl 2020 til 22. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til 20. Nóv Leigan er 100þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu. Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna hér

Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef sambandsins og má nálgast þá hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020. Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á … Lesa meira

Fjölmennt á 1.maí kaffi Verkalýðsfélagsins

Í gær 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, bauð Verkalýðsfélag Grindavíkur til kaffisamsætis í Gjánni ásamt því sem hoppukastalar voru í boði fyrir utan fyrir yngstu kynslóðina.  Fyrr um daginn var brúðuleikhús í Grindavíkurkirkju og að sýningunni lokinni var boðið upp á grillaðar pylsur, safa og hoppukastala í boði Verkalýðsfélagsins.  Vel tókst til í alla staði og var mæting góð … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 56