» » » Félagsfundur hjá Verkalýðsfélagi Grindavíkur

Félagsfundur hjá Verkalýðsfélagi Grindavíkur

Félagsfundur hjá Verkalýðsfélagi Grindavíkur verður 29.Oktober kl 20:00 í húsi verkalýðsfélagsins.
Aðalgestur fundarins verður Aðalsteinn Baldursson fomaður Framsýnar verður og mun hann fara yfir stöðuna í kjaramáðalum.

Málefni fundarins eru:
kjarmál
Staðan í sumarbústaðamálum.
Staðan í félaginu.
Lagabreytingar.
Önnur mál.