» » » Félagsfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Félagsfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Félagsfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Þriðjudaginn 20 janúar

verður félagsfundur um væntalega kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Samningarnir renna út 28 feb nk. Fundurinn er haldinn í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46 kl 20:00.

Mikilvægt mæta og láta sína skoðun í ljós og stilla saman kröfur.