Upplýsingar fyrir félagsmenn vegna COVID-19

skráð í Fréttir | 0

English Below / Polski poniżej Í þessu fréttabréfi má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um réttindamál á vinnumarkaði í tengslum við COVID-19 Atvinnuleysisbótaréttur aukinn – Greiðslur hlutabóta. Alþingi hefur samþykkt frumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda. Launafólk og atvinnurekendur þurfa að gera þetta í sameiningu og með samtali. Hægt er að sækja um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli … Lesa meira

ÁRÍÐANDI TILKYNNING !!

skráð í Fréttir | 0

Vegna smitvarna, vill félagið koma eftirfarandi til skila  Verkalýðsfélag Grindvíkur vill fá það á hreint að félagsmaður sem  leigt hafi  húsnæði VLFGRV  fari ekki eða nýti húsið  ef það er jákvætt greint vegna covit-19 eða er  í sóttkví. Þetta þarf að vera alveg klárt. Ef upp koma einhver svona tilfelli þarf að sótthreinsa húsin eftir veru þeirra þar. Eins og … Lesa meira

1 2 3 4 58