Auglýst eftir framboðum til trúnaðarstarfa fyrir Verkalýðsfélag Grindavíkur

Auglýst er eftir framboðum í trúnaðarstöður innan Verkalýðsfélags Grindavíkur fyrir aðalfund félagsins (english below). Frestur til 27. mars 2019 Kjörstjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur auglýsir hér með eftir félagsmönnum til að taka að sér trúnaðarstörf fyrir félagið en kosið er í eftirfarandi nefndir og ráð á næsta aðalfundi: – Varaformaður til 2ja ára – Fimm aðalmenn í stjórn til 1 árs – … Lesa meira

Ályktun stjórnar og trúnaðarráðs VLFG

Grindavík 21. febrúar 2019 Ályktun stjórn og trúnaðarráðs VLFG Verkföll eru alfarið á ábyrgð atvinnurekanda Stjórn og trúnaðarráð VLFG krefst þess að Samtök atvinnulífsins komi með raunhæft tilboð til launahækkana. Ljóst er að verkafólk lifir ekki af launum sínum og hefur sagt stopp. Ef til verkfalla kemur er það alfarið á ábyrgð atvinnurekanda. Sú krafa að verkafólki geti lifað mannsæmandi … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 55