» » » Gróska í myndlistinni í Grindavík

Gróska í myndlistinni í Grindavík

Í menningarvikunni var margt um manninn hjá okkur í Verkalýðshúsinu. Það voru nokkrar heiðurskonur með myndlistasýningu í húsinu. Þetta voru þær  Anna María Reynirsdóttir, Berta Grétarsdóttir, Hafdís Helgadóttir , Lóa Sigurðardóttir  og Þóra Loftsdóttir  allar úr Grindavíkþ Myndir voru hengdar upp á alla veggi í húsinu og voru þær hver annari flottari. Margir komu til mín til að spjalla um hin ýmsu mál og hafði ég mikið gagn  af því. Ég vill koma á framfæri miklu þakklæti til allar sem sóttu sýninguna og ekki sýst listakonunum sjálfurm það koma fram í máli fólks að mikil gróska væri í myndlistinni í Grindavík.

Magnús Már