» » » Hefur þú áhuga á að bjóða fram krafta þína til að vinna fyrir Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Hefur þú áhuga á að bjóða fram krafta þína til að vinna fyrir Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Sæl veriði
Senn líður að Aðalfundi sem verður haldinn 18 maí þar sem að kosið verður í nefndir á ný. Hafir þú áhuga á að bjóða fram krafta þína til að vinna fyrir félagið

Hægt er að bjóða sig fram í

Formann
Stjórn
nefnd Orlofssjóðs
nefnd sjúkrssjóðs
Kjörstjórn
Skoðunarmann reikninga

vinsamlegast sendið pósti sem fyrst lokafrestur er 11 maí á johanna@vlfgrv.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *