» » » Hörður Guðbrandsson nýr varaformaður Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Hörður Guðbrandsson nýr varaformaður Verkalýðsfélags Grindavíkur.

hordur_200x300

Hörður Guðbrandsson er nýr varaformaður  Verkalýðsfélags Grindavíkur.  Hann tekur við af Gyfa ísleifssyni sem verið hefur varaformaður undanfarin tvö ár . Ég sem formaður  félagsins þakka Gylfa samstarfið og hlakka til samstarfsins við Hörð. Það er að mínu mati mikill fengur fyrir verkalýðsfélagið að fá mann eins og Hörð Guðbrandson  í framlínu félagsins.

kv Magnús Már