» » » Kosning er hafin um kjarasamningana í Verkalýðshúsinu í Grindavík

Kosning er hafin um kjarasamningana í Verkalýðshúsinu í Grindavík

Ágætu félagar.

Ef við viljum láta taka okkur alvarlega þá verðum við að taka þátt í kosningum sem þessum. Þetta er spurning um að láta í ljós hvað fólk vill. Það sem skiptir mestu máli í svona kosningu er að kjósa eftir sinni sannfæringu ekki láta aðra stjórna því hvað þið kjósið og því fleiri sem koma og kjósa því sterkari verða skilaboðin sem við sendum frá okkur. kosið er á staðnum (að víkurbraut 46).
Föstudaginn 17 jan frá kl 11:00 til 19:00.
Laugadaginn 18 jan frá kl 12:00 til 16:00.
Mánudaginn 20 jan frá kl 12: til 16:00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *