» » » KYNNINGARFUNDUR UM NÝGERÐAN KJARASAMNING Á ALMENNA MARKAÐINUM

KYNNINGARFUNDUR UM NÝGERÐAN KJARASAMNING Á ALMENNA MARKAÐINUM

Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning verður haldinn í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46 miðvikudaginn 10. apríl kl. 18:00. Það verður einnig fundur kl 20 sama dag fyrir pólskumælandi félagsmenn með pólskumælandi túlki.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn verður rafræn og hefst kl. 13:00 þann 12. apríl og lýkur kl. 16:00 þann 23. apríl n.k. Nota þarf rafræn skilríki eða Íslykil til að greiða atkvæði og eru félagsmenn hvattir til að útvega sér aðgang hafi þeir hann ekki nú þegar.

Nánari upplýsingar á kynningarfundinum.

Samninganefnd Verkalýðsfélags Grindavíkur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *