» » » Nýr samstarfsmaður í Verkalýðshúsinu

Nýr samstarfsmaður í Verkalýðshúsinu

Nýr samstarfsmaður í verkalýðshúsinu Ólafía Kristín Jensdóttir  nuddari hefur flutt starfsemi sína í Verkalýðshúsið. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Ólafíu í húsið því að með henni  og hennar kúnnum kemur góður andi í húsið og það lifnar verulega yfir húsnæðinu.