Félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur njóta margvíslegra styrkja til menntunar, líkamsræktar, sjúkraþjálfunar og fleira. Hér fyrir neðan er listi ásamt umsóknarformum um þá styrki sem í boði eru.

 

Gleraugnastyrkur

Að hámarki 30.000 kr eða 75% af verði glerja en ekki umgjörð á 3 ára fresti.

Sækja um

 

Nudd

1500 kr fyrir hvern tíma allt að 30.000 kr á 3. ára fresti. 10000 pr ár.

Sækja um

 

Tæknifrjóvgun

150.000 kr af fyrstu meðferð glasa eða smásjármeðferðum

25% af ódýrari meðferðum.

Sækja um

 

Heyrnatæki

150.000 kr en aldrei meira en 75% af hlut sjúklings einu sinni.

Sækja um

 

Dánarbætur og jarðarfarastyrkur

Allt að 280.000 kr.

Sækja um

 

Líkamsræktarstyrkur

75% af árskorti að hámarki 25.000 kr

Sækja um

 

Heilsufarsskoðun

Greiðslan yrði 50% af reikn þó að hámarki 20.000kr á ári
Undir þetta falla krabbameinskoðanir, skoðun hjá Hjartavernd, speglanir, ómskoðanir.

Sækja um

 

Sjúkraþjánfun/sjúkranudd hjá löggildum aðilum

Greitt er 50% af hlut sjúklings samkv. greiðslukvittun. Greitt að hámarki 10 skipti á 12 mánuðum.

Sækja um

 

Meðferðar og aðgerðarstyrkur

Félagsmaður á rétt á allt að 200þús einu sinni á 5 ára fresti. Undir þetta falla allar meðferðir og aðferðir.Td Áfengismeðferð,Laseraðgerð,Æðahnútaaðferð, Tannaðgerðir vafamál verða skoðuð sérstaklega af sjúkrasjóðsnefnd.

Sækja um

 

Námsstyrkir

Landsmennt/Sveitamennt/Ríkismennt 60þúsund hvert ár en ef ekki búin að fá í þrjú ár þá 180þús

Sækja um