Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

|

Þitt atkvæði skiptir máli! Kæru félagsmenn, Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Eflingu og Samiðn, nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1.... Lesa meira

Nýr Samningur

|

Trúnaðarráð samþykkti á fundi 12.3.2024 samhljóða að leggja til við félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur að samþykkja samning á almenna markaðinum milli Verkalýðsfélags Grindavíkur, annara SGS félaga og Samtaka atvinnulífsins. Kynning á samningnum fer fram... Lesa meira

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna opnunar Grindavíkur

|

Á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 21. febrúar 2024, samþykkti miðstjórn Alþýðusambands Íslands eftirfarandi ályktun: Vegna þeirrar ákvörðunar yfirstjórnar lögreglu að heimila á ný starfsemi fyrirtækja í Grindavík leggur miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ)... Lesa meira

Sjúkrastyrkir / Medical benefits / Korzyści medyczne

|

Sjúkrastyrkir.Við vekjum athygli félagsmanna okkar aftur á því að frá og með 1. janúar hefur reglum um greiðslur fyrir læknisþjónustu sem eru keypt erlendis verið breytt.Með umsókn þarf að fylgja bankakvittun úr íslenskum... Lesa meira

Leigutorg fyrir Grindavík

|

Starfsfólk fyrirtækja í Grindavík, sem sannarlega var með lögheimili við rýmingu 10. nóvember 2023 á rétt á aðstoð við húsnæðisleit, umsókn um sértækan húsnæðisstuðning og annarri þjónustu í Þjónustmiðstöðinni hér í Tollhúsinu. Þá... Lesa meira

Könnun um húsnæðisstöðu Grindvíkinga að ljúka

|

English and Polish below  Spurningakönnuninni um húsnæðisstöðu Grindvíkinga fer að ljúka. Við viljum ítreka og óska eftir við íbúa sem enn hafa ekki tekið könnun um húsnæðisþörf að taka könnunina sem má finna hér.... Lesa meira

Reglur um skil á læknisvottorði

|

Athygli er vakin á breyttum reglum hjá Sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Grindavíkur um skil á læknisvottorðum. Með þessu er verið að betrumbæta þær reglur sem þegar hafa verið í gildi í mörg ár. Þessar reglur... Lesa meira

Select Language