Húsin eru leigð með húsgögnum, svefnstæðum, eldhús-og borðbúnaði fyrir 6-8 manns svo og öðrum lausamunum.

Leigutaki ber ábyrgð á húsinu/íbúðinni og öllum búnaði meðan á leigutíma stendur og skuldbindur sig til þess að bæta það tjón er verða kann af hans völdum eða þeirra sem dveljast í húsinu á leigutímanum. Leigjanda ber að tilkynna strax til félagsins um allar skemmdir sem verða kunna á húsinu eða munum þess.

Húsið skal rýmt eigi síðar en kl 14:00 á þriðjudegi. Næstu legjendur fá húsið til afnota kl 15:00 sama dag (þriðjudag).

Geti leigutaki ekki nýtt sér húsið skal haft samband við skrifstofu Verkalýðsfélagsins og mun hún sjá um að endurleigja það aftur.

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum /íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.

 

Nafn (nauðsynlegt)

Kennitala (nauðsynlegt)

Netfang (nauðsynlegt)

Símanúmer (nauðsynlegt)

Orlofshús sem óskað er eftir

Óska dagsetning (koma)

Ég hef lesið og kynnt mér skilmálana hér að ofan

Annað