» » » Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.

Að okkar mati kemur þetta harðast niður á þeim sem lægst hafa kjörin og virðist helsta markmiðið vera að koma verðbólgunni af stað.

 

Við skorum á seðlabankastjóra að reyna frekar að auðvelda fólki að ráða við skuldir sínar. Við viljum líka benda honum á að almenningur á Íslandi er upp til hópa bráðvel gefið og heiðarlegt fólk sem er að reyna að standa við skuldbindingar sínar. Því miður verður það sama ekki sagt um bankakerfið“.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *